Staðreyndir um krabbameinsvaldandi efni:
- Beinn kostnaður vegna krabbameinsvaldandi efna á vinnustað í Evrópu er áætlaður 2,4 milljarðar evra á ári.
- Á hverju ári fá um 120.000 manns krabbamein vegna útsetningar fyrir krabbameinsvaldandi efnum á vinnustað.
- Á hverju ári deyja næstum 100.000 manns úr krabbameini sem orsakast af útsetningu á vinnustað
- Árlega deyja yfir 100.000 manns vegna vinnutengds krabbameins.