Samvinnufyrirtæki í ræstingariðnaði ákvað að reyna að skipta út öllum vörum sem innihalda hættuleg efni fyrir öruggari valkosti.
Lyktareyðingarefni sem notað er við baðherbergisþrif, sem innihélt natríumhýdroxíð og formaldehýð (ofnæmis- og krabbameinsvaldandi efni), var skipt út fyrir vöru sem tók tillit til bæði heilsufars- og umhverfisskilyrða.